Tilkynningaskilti

Tilkynningaskilti

Tilkynningaskilti

Points

Mér finnst oft vanta meiri upplýsingar um tilboð í verslunum á miðbænum, hvort um sé að ræða veitingastaði eða almennar verslanir. Stóru auglýsingaskiltin neðst á gatnamótum Laugavegs og Lækjargötu gæti nýst sem e-s konar gagnaveita fyrir gangandi vegfarendur á leið upp Laugaveginn t.d. Þar gætu búðareigendur sett inn tilboð og annað sem gæti laðað markvissara að viðskiptavini. Útfærslan á því er opin, hvort sem þetta væri auglýsingarúlla eða eitthvað sem fólk gæti skannað inn með símum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information