Fleiri gangbrautir í Grafarvog, sértaklega við skóla

Fleiri gangbrautir í Grafarvog, sértaklega við skóla

Í Grafarvogi búa rúmlega 18 þúsund manns en hér eru 8 gangbrautir og er aðeins ein þeirra við skóla, Borgarholtsskóla. Hinsvegar er nóg af hraðahindrunum og þrengingum á þeim stöðum þar sem gangandi vegfarendum er ætlað að ganga yfir götu. Gangandi vegfarendur njóta hinsvegar meiri réttinda við að fara yfir götu á gangbraut en annars staðar.

Points

Aukið umferðaröryggi, gefur lögreglu sterkari verkfæri til þess að halda uppi eftirliti í þessum málaflokki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information