Tré við Mosaveg og Strandveg í Grafarvogi

Tré við Mosaveg og Strandveg í Grafarvogi

Gróðursetja tré þar sem Mosavegur og Strandvegur mætast við hringtorgið.

Points

Þetta svæði er illa nýtt og er í mikilli órækt. Ef það væru gróðursett tré þarna þá myndast skjól fyrir vindi inní Breiðuvíkina og hægt væri að nota svæðið betur. Hellulögn sem var lögð eftir að hraðahindrun sem var sett á Strandvegin liggur undir skemmdum og liggur drullu slóði að henni, sem fáir ganga eftir. Þetta er svæði sem vel er hægt að hlúa að og gera fallegra. Þau fáu opnu svæði í Víkurhverfi hafa ekki verið ræktuð sem skildi undanfarin ár.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information