Vel merktar hraðahindranir

Vel merktar hraðahindranir

Vel merktar hraðahindranir

Points

Óþolandi eru illa merktar eða lýstar hraðahindranir. Svo eru þær allar misháar.. Á sumum þarf alveg að hægja niður í 15 km/klst til þess að það fari ekki illa með bílinn.. Mér finnst að það mætti sérmerkja svona rosalega háar hraðahindranir sem beinlínis skemma bílanna manns ef ekið er aðeins og hratt yfir, og þá er ég ekki að tala um yfir leyfilegum hámarkshraða..

Svo eru skiltin hjá hraðahindrunum stundum nokkrum metrum frá og stundum alveg upp við hindrunina sem er mjög misvísandi í slæmu skyggni.. Svo vil ég að lokum segja að ég er alfarið á móti þessum ferningshraðahindrunum sem nýverið hafa verið settar um allt.. þær hafa hvassar brúnir sem skemma mjög auðveldlega dekkinn manns... nógu dýr eru ný dekk...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information