rúnturinn

rúnturinn

Hef áhuga á að vita hvort hægt sé að vernda rúntinn einsog við þekkjum hann. Ég á við að hægt verði að keyra einsog áður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Aðalstræti . Mig langar að vita hvort hægt sé að líta á rúntinn sem menningarfyrirbæri og vernda hann sem slíkann og hvort einhver áhugi sé á slíku. Kynslóðir hafa og gera keyrt rúntinn og vonandi verður það hægt áfram. Takk fyrir að athuga þetta fyrir mig. Felix

Points

Gaman væri að einhver sem til þess er bær taki þessa tillögu til athugunar með verndarsjónarmið í huga takk

Elstu myndir sem maður sér af Reykjavík sýna rúntinn eða fólk á göngu og í akstri. Eins er talað um rúntinn í rituðu máli. Miklar breytingar eru í vændum í Rvk. og því álitamál hvað á að verja og eða halda í heiðri. Ég vill allavega að rúnturinn verið til áfram í Rvk. og lít svo á að um sögulega eða menningaverðmæti sé um að ræða. Til vara vona ég að allavega hluti af rúntinum verði virtur sem menningafyrirbæri í sögu reykjavíkur og verndaður sem slíkt. Takk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information