Rólustoppistöðvar í Reykjavík

Rólustoppistöðvar í Reykjavík

Strætóbiðstöðvum í Reykjavík verði umbreytt í rólur. Fyrst um sinn væri hægt að setja upp eina rólustoppistöð á áberandi stað í borginni til prufu, t.d. á Lækjatorgi, fyrir framan MR eða við Háskóla Íslands.

Points

Rólustoppistöðvar myndu setja skemmtilegan brag á borgina og létta farþegum strætó biðina eftir næsta vagni. Þær myndu einnig auka á ánægju túrista í borginni sem og efla ímynd Reykjavíkur sem framúrstefnulegrar og vingjarnlegrar borgar með fólk í fyrirrúmi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information