Sparkvöll við Húsaskóla í Húsahverfi Grafarvogs

Sparkvöll við Húsaskóla í Húsahverfi Grafarvogs

Það eru sparkvellir við flesta skóla brgarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Húsaskóli ekki fengið sparkvöll. Það vantar sárlega sparkvöll.

Points

Við þurfum að hafa fjölbreytt úrval af möguleikum fyrir börn að hreyfa sig. Of mikill tími barna fer í setu við tölvur o.s.frv.

Á veturna geta krakkarnir hvernig spilað fótbolta í hverfinu - ekki úti. Svona völlur myndi ýta undir hreyfingu og áhuga fyrir knattspyrnu/íþróttum, allt árið um kring. Mikil verðmæti fólgin í þeirri forvörn sem þetta hefði í för með sér gegn allskyns ósiðum og fíkn (tölvu- og sjónvarpsgláp, ávanaefni etc). Endalaus ávinningur, líka samfélagslegur í stóra samhenginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information