Hundagerði í Árbæinn

Hundagerði í Árbæinn

Mín hugmynd er sú að koma fyrir hundagerði í árbænum, þar sem fólk getur komið saman með hundana sína og leyft þeim að leika sér innan hundagerðisins. Hundar þurfa hreyfingu. En hvar getum við haft hundagerði?

Points

Þessi hugmynd hefur komið upp áður en strandað á staðsetningu. Ég legg til að hafa hundagerði á einni af gömlu bústaðareitunum fyrir neðan Hádegismóa. Þar er gott aðgengi úr nálægum hverfum, bæði fyrir gangandi og keyrandi. http://lukr-01.reykjavik.is/borgarvefsja/?x=364638&y=403990&z=1000&map=loftmynd

Það er gott fyrir hunda að hreyfa sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information