Draga úr hraðakstri á Barónsstíg neðan Freyjugötu

Draga úr hraðakstri á Barónsstíg neðan Freyjugötu

Points

Farið verði í framkvæmdir til að draga úr hraðakstri á Barónsstíg á milli Freyjugötu og Bergstaðarstrætis. Einfaldast væri að setja upp 2- 3 hraðahindranir líkt og gert hefur verið á Njarðagötunni.Í þessari götu er hámarkshraði 30 km/ h en margir ökumenn hlýta því ekki. Það eruu Íbúðarhús við þessa götu auk þess sem að mikil umferð gangandi vegfarenda fer þarna um til að nálgast þjónustu á Landspítalanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information