Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Stilla betur umferðaljósin við Holtagarða

Points

Ljósin þarna eru gríðarlega löng og eru engan veginn í takt við umferðina á svæðinu. Ég keyri þarna í Holtagarða á hverjum degi og bílar keyra þarna yfir á rauðu ljósi endalaust oft því að ljósin eru svo löng, þá sérstaklega beygjuljósið að Holtagörðum til vinstri ef komið er frá Sæbraut. Þessi ljós eiga að vera stutt og með skynjara, ekki samtengt við ljósin á Sæbraut eins og þau virðast vera. Allavega ætti beygjuljósið til vinstri að vera skynjara tengt.

Það er alveg út úr kú að hafa umferðarljós þarna, þetta eru alltof fáfarin gatnamót til þess að vera að planta þarna ljósum. Þarna eiga ekki að vera ljós heldur á að vera hringtorg!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information