Laga göngustígana á Geirsnefi

Laga göngustígana á Geirsnefi

Points

Ég myndi telja að þessar tvær hugmyndir þínar ættu að vera ein hugmynd. Þannig safnarðu atkvæðunum á einn stað í staðin fyrir að dreifa þeim á tvo.

Reykjavíkurborg hefur staðið sig vel í viðhaldi göngustíga borgarinnar. Geirsnef hefur þó orðið útundan. Þar er gamall holóttur bílvegur sem ver breitt í göngugötu með lokun fyrir umferð ökutækja. Stígurinn á það til að breytast í drulluflag þegar rignir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information