Vinnustaður nær heimili

Vinnustaður nær heimili

Points

Endilega segið hvað ykkur finnst

Starfsmenn Reykjavíkurborgar vinna í öllum hverfum borgarinnar, sumir þurfa að fara um lengri veg en aðrir. Ef komið væri upp óskalista meðal starfsmanna þar sem þeir gætu óskað eftir flutningi á annan vinnustað nær heimili sínu, mætti hugsanlega spara fé, minnka mengun og auka vellíðan. Fjöldi starfsmanna Reykjavíkurborgar var 6.950 árið 2004, þannig að eftir töluverðu er að slægjast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information