Endurvinnslustöð í miðborgina

Endurvinnslustöð í miðborgina

Points

Það að búa í miðbænum og vera ekki á bíl ætti ekki að hafa þær afleiðingar í för með sér að þú getir ekki flokkað þitt rusl og endurunnið. Þetta ætti að vera öfugt, þeir sem ekki eru á bíl heldur fara sínar leiðir gangandi ættu að vera að stuðla að bættu umhverfi. En í staðinn þá er manni næstum refsað vegna þess að þú þarft að ganga langar leiðir eða taka strætó með dósir eða henda þeim í ruslið. Af hverju erum við ekki eins og aðrar þjóðir og erum með vélar í öllum matvöruverslunum og tunnur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information