Gönguleið/hjólaleið að Holtagörðum

Gönguleið/hjólaleið að Holtagörðum

Ég legg til að gert verði göngu/hjólreiðastíg frá strætóskýli við Holtagarða og að nálægustu gangbrautum svo fólk sé öruggara í umferðinni á svæðinu og komist greiðlegar á staðinn.

Points

Það er ekkert umferðaröryggi fyrir þá sem eru ekki á bíl þegar farið er í Holtagarða, strætó stoppar töluvert frá og engin góð leið að komast þann spöl sem er þar sem ekki virðist gert ráð fyrir að fólk geti ekki flogið yfir gras, polla, bíla og annað á leiðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information