Reykjavík - vörumerkið

Reykjavík - vörumerkið

Vörumerkið Reykjavík verði stækkað þannig að það nái yfir allt Landnám Ingólf, set verði upp vörumerkjastjórn sem samanstendur af öllum Aðalfulltrúum sveitarfélaga á svæðinu. Hætt verði að tala um Borgina sem aðeins hluta af svæðinu heldur að allt svæðið sé Reykjavíkurborg. Flugvöllur í keflavík er þá innan nýju borgarmarkanna. Ekki verður um aðrar breytingar að ræða nema að Vörumerkjastjórnin ákveði það með hefðbundnu lýðræðislegu ferli.

Points

Með þessari breytingu erum við að breyta ýmindum og hugsun okkar um Reykjavíkurborg sem vörumerki til hins betra. Hvort sem það snýr að ferðaþjónustu eða að öðrum þáttum sem kemur að miðlun upplýsinga.

Með því að sameinast um sterkt vörumerki fyrir allt svæðið, vörumerki sem er þegar orðið þekkt og er notað yfir svæðið af mörgum nú þegar, Reykjavík, þá er hægt að bygja upp tilfinningu fyrir að vera hluti af borginni hjá íbúum öllum. Með því að setja einfaldlega alla aðalfulltrúa saman í ráð er hægt að tryggja þá upplifun um að allir hafi sinn fulltrúa í ráðinu og geti því treist því að ráðið taki rétt tilit til sín samkvæmt umræðuhefð okkar tíma.

Vesturbær, Miðborg, Hlíðar, Háaleiti, Bústaðahverfi, Laugarneshverfi, Breiðholt, Árbær, Grafarholt, Grafarvogur og Kjalarnes eru saumuð saman í einn reikning í bókhaldinu fyrir A-hluta og svo er samstæðureikningur fyrir aðrar eigur borgarinnar... Hvað á þessi A-hluta reikningur að heita ef búið er að færa Reykjavíkurnafnið yfir fleiri en eitt sveitarfélag... Það er ekki hægt að finna gott nafn á þennan a-hluta reikning og þessvegna ætti ekki að gera þessa hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information