Góðir grannar

Góðir grannar

Hvernig væri að hafa götupartí í öllum götum í Reykjavík t.d. einn dag í júníbyrjun eða ágústlok svo fólk geti kynnst og orðið betri nágrannar

Points

það er gott og gaman að kynnast fólki og það er gott að eiga góða granna, Ég veit um götur á landsbyggðinni sem gera þetta árlega ég hef líka alltaf dáðst að bretum sem hafa sínar hátíðir eins og t.d. konunglegar uppákomur gjarnan í götunni sinni með nágrönnum. En ég held að mannleg samkipti séu alltaf af hinu góða og af hverju að leita langt yfir skammt. Svo er þetta hugmynd sem borgarbúar myndu fjármagna sjálfir!!!!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information