Skólatími, frístund og íþróttakennsla barna sameinuð.

Skólatími, frístund og íþróttakennsla barna sameinuð.

Points

Tengist hugmyndinni : Tónlistaskóla inn í grunnskólana.

Nú er verið að tala svo mikið um að sum börn fái allt en önnur ekkert útaf því að foreldrarnir hafi ekki efni á að leyfa öllum jafnt. Hvernig væri að hafa íþróttafélög og skóla, tónlistar og dansskóla sameinuð í því að standa fyrir hækkun frístundakortsins og jafnvel taka eitthvað af barnabótum uppí þetta verkefni og leyfa börnunum að fá ótakmarkað val til að gera hluti sem þau vilja gera með vinum sínum , og gera þetta allt saman í skólanum til kl 17. Þá er minni umferð á lóðum og allir sáttir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information