Blómaker í Starengið í Grafarvogi til að hægja á umferð inní botnlanga götunnar

Blómaker í Starengið í Grafarvogi til að hægja á umferð inní botnlanga götunnar

Starengið í Grafarvogi samanstendur af fjórum botnlöngum. Gatan er löng og eiga bílstjórar það til að keyra vel yfir hraðamörkum í götunni. Hér búa mörg börn og íbúar hafa áhyggjur þeirra vegna af hraða bílanna. Blómaker við upphaf botnlanga myndu hægja á bílaumferð og börnin væru öruggari.

Points

Starengið í Grafarvogi samanstendur af fjórum botnlöngum. Gatan er löng og eiga bílstjórar það til að keyra vel yfir hraðamörkum í götunni. Hér búa mörg börn og íbúar hafa áhyggjur þeirra vegna af hraða bílanna. Lengi hafa íbúar velt fyrir sér hvernig hægt sé að hægja á umferð í Starenginu án þess að þurfa að setja þar hraðahindranir. Blómaker myndu gera það, ásamt því að fegra umhverfið í leiðinni. Vinsamlega hjálpið okkur að koma þessari hugmynd í framkvæmd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information