Laugardalur miðstöð heilsuræktar

Laugardalur miðstöð heilsuræktar

Ég vildi gjarnan sjá fleiri líkamsræktartæki í Laugardalnum. T.d. á svæðinu norðaustan af þvottalaugunum. Mundi nýtast skólunum á svæðinu einnig og mætti útfæra á skemmtilegan hátt þannig að hægt væri að stunda fjölbreytta líkamsrækt útivið.

Points

Með fleiri útitækjum til líkamsræktar í Laugardalnum væri nýting á svæðinu aukin á jákvæðan hátt til heilsubótar fyrir íbúana. Fólk sem vill stunda líkamsrækt útivið gæti þá komið við á þessu svæði og gert æfingar til styrktar eigin heilsu um leið og það nýtur útivistar í fallegu umhverfi Laugardalsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information