Viðey

Viðey

Byggja göngu og hjólabrú yfir í Viðey frá Gufunesi og leggja göngu og hjólastíga um eyjuna og jafnvel að flytja eitthvað af húsunum úr Árbæjarsafni yfir í Viðey og endurreisa þorpið sem var þar einu sinni og nýta húsin sem kaffihús og sölustaði fyrir gesti eyjarinnar og til að fjármagna brúnna og stígana um eyjuna væri hægt að rukka gjald fyrir aðgang yfir brúnna.

Points

Viðey bíður uppá það að verða útivistarstaður

Ég held það sé hægt að eyða skattpeningum í margt gáfulegra heldur en brú út í Viðey. Kostnaðurinn við að byggja svona brú er pottþétt tugir miljóna ef ekki meira.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information