Loka fyrir umferð á stíg í Ásgarði?

Loka fyrir umferð á stíg í Ásgarði?

Points

Stígurinn liggur fyrir neðan Ásgarð 18-24 og umferð er leyfð í aðra áttina. Gangandi umferð er töluverð auk þess sem börn leika sér mikið þar á sumrin. Stígurinn var þrengdur og settur hámarkshraði 15km/klst til að draga úr umferðahraða en án árangurs. Stígurinn er það mjór að bílar og gangandi vegfarendur geta ekki mæst, inngangur að leikvelli liggur einnig frá stígnum. Enn er umferðahraði allt of hár og spurning hvenær slys verður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information