Þrengja að bílastæðum við lóð Landakotsskóla og lengja girðingu meðfram stétt

Þrengja að bílastæðum við lóð Landakotsskóla og lengja girðingu meðfram stétt

Loka bílastæðum og stækka lóð barnanna. Lengja grindverk við gagnstétt þannig að það hindri akstur yfir merkt bílastæði við Túngötu og gangstéttina. Hvetja foreldra barna í Landakotsskóla til að leggja í merkt stæði við götuna eða við Landakotstún.

Points

Á morgnana koma foreldrar með börn sín og aka inn á þessi fáu stæði. Stórum sem smáum bílum er lagt í stæðin og á gangstéttina í kös og bílastæðin við Túngötu standa tóm því þaðan þarf að ganga 50 metra að skólanum. Bílstjórar sem þarna leggja virðast líta svo á að þeir séu að skila eina barninu í borginni í skólann og þeim því óhætt að aka þvert yfir gangstéttir til að komast á brott enda "BARNIÐ" óhult. Frá hausti hef ég 3 x séð börn forða sér AF gangstéttinni til að forðast bíla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information