Hjólastíg frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun.

Hjólastíg frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun.

Points

Það er malarvegur frá Litlu Kaffistofunni að Hellisheiðarvirkjun. Það mætti malbika eins breiða ræmu og hjólastígar eru og nota sem slíkan. Vinnuvélar kæmust veginn áfram. Hjólaleiðin upp á heiði yrði 1km lengri en meðfram akveginum en laus við bílaumferð.

Er þetta ekki komið svolítið útfyrir yfirráðarsvæði Reykjavíkur...

Vegurinn er yfirráðasvæði Hellisheiðarvirkjunar sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. OR hefur stikað gönguleiðir víða um Hengilssvæðið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information