Nýji grafreiturinn við Úlfarsfell

Nýji grafreiturinn við Úlfarsfell

Points

Byrjum strax. Búið er að ákveða hvar grafreiturinn á að vera, setja niður hæla á hornin, og byrja að planta utan við það. Jafnvel leggja göngustíg ( malarstíg ) sem útlínur. Stærri tré milli stígs og garðs og minni tré utan stígs. Þetta svæði er töluvert notað til gönguferða, og sú notktun myndi bara aukast ef svæðið væri aðeins fallegra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information