Hjólastígur meðfram Miklubraut

Hjólastígur meðfram Miklubraut

Hjólastígur meðfram Miklubraut

Points

Á Miklubraut milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar er gjarnan mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda. Oft liggur við slysum þegar hjólandi og gangandi umferð mætast, t.d. þegar fólk kemur úr eða fer í strætó. Þetta er sérstaklega slæmt í myrkri. Mæli með að gerður verði sérstakur hjólreiðastígur meðfram Miklubraut á þessu svæði. Það myndi auka öryggi vegfarenda, jafnt gangandi sem hjólandi. Plássið fyrir sérstakan hjólastíg á þessu svæði er feykinóg.

Þessi hjólastígur ætti ekki að takmarkast við Kringlumýrarbraut og Snorrabraut heldur ná frá Elliðaám að Háskóla Íslands.

Tek undir það líka

Hárrétt Þórður.

Sammála, fleiri stofnbrautir fyrir hjólreiðafólk!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information