Vistvænt Heiðargerði/Stóragerði 2015

Vistvænt Heiðargerði/Stóragerði 2015

Loka gegnumkeyrslu bifreiða og mótorhjóla um Stóragerði/Heiðargerði. Loka götunum þar sem þær mætast þetta eru jú tvær götur! Mætti gera það með því að gera lítið torg með gróðri og jafnvel bekkjum við mót gatnanna.

Points

Lögreglan veit af þessu vandamáli og tekur undir að eitthvað þurfi að gera í þessu, þeir bentu mér á að borgaryfirvöld bæru ábyrgð á því að gera ráðstafanir til að tryggja öryggi íbúa við þessar götur sem aðrar.

Hámarkshraði í Stóragerði/Heiðargerði er 30 km. sem er afar sjaldan virtur, bílar koma á miklum hraða niður Stóragerðið og ná varla beygjunni við Heiðargerðið amk. tvisvar hefur bíll lent á limgerðinu við Heiðargerði 1-A. Rútur sem keyra skólabörn úr "Hvassó" í sund eru engin undantekning. Hávaðamengun og dekkjavæl myndi minka og göturnar yrðu vistvænni og götur íbúa þessa gatna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information