Afnema hægri rétt á Stóragerði og Heiðargerði

Afnema hægri rétt á Stóragerði og Heiðargerði

Points

Það er löngu komið tímabært að afnema hægri rétt á Heiðargerði og Stóragerði. Þegar keyrt er eftir þessum götum þá lendir maður oft í að einhver sem á réttinn á gatnamótum bíður eftir að þú keyrir af stað þegar hann á forgang. Ennfremur virða aðrir að vettugi rétt þinn þegar þú ert hægra megin við þá og kemur að götunni. Það er kominn tími á að gera þessar tvær götur einfaldlega að aðalgötum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information