Knattspyrnuhús í Breiðholtið

Knattspyrnuhús í Breiðholtið

Byggja knattspyrnuhús í Breiðholti, yfirbyggðan knattspyrnuvöll/velli.

Points

Húsið mætti setja hvar sem er í hverfið, á svæði Leiknis eða ÍR. Það myndi gagnast öðrum félögum nálægt Breiðholtinu - t.d. Víkingi ef það yrði sett á ÍR svæðið. Breiðholtið er fjölmennt hverfi, mörg smærri hverfi eða bæjarfélög með færri íbúa hafa knattspyrnuhús (jafnvel tvö). Þetta myndi gagnast til æfinga fyrir yngri flokka og styrkja enn það góða starf sem er unnið með krakkana í íþróttafélögum í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information