Eftir vel heppnaðar breytingar á Hverfisgötu virðast hellulagnir ekki vera túlkaðar sem gangbrautir. Gangandi þurfa því að sæta lagi og vita ekki hvað gildir. Það mætti því setja gangbrautir, bæði á hjólastígana og á götuna. Líklega má gera þetta víðar, en gatnamótin við Barónsstígin eru sérstaklega erfið hvað þetta varðar.
Gefur gangandi vegfarendum hærri rétt í umferðinni. Málun gangbrauta er afar ódýr.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation