Gera nokkur gatnamót Miklubrautar mislæg

Gera nokkur gatnamót Miklubrautar mislæg

Ég legg til að hættulegustu gatnamót Íslands verði gerð mislæg, þ.e. Grensásvegur/Miklabraut, Háaleitisbraut/Miklabraut, Kringlumýrarbraut/Miklabraut, Stakkahlíð/Miklabraut og Langahlíð/Miklabraut.

Points

Helstu rökin fyrir þessari hugmynd eru þau að gangandi-, hjólandi- og keyrandi vegfarendur myndu verða í mun öruggara umhverfi, umferðarhnútar munu hverfa og umferðarflæði mun aukast til muna. Miklabraut er alveg frá 2 akreinum og upp í 6 akreinar á hvorri hlið. Banaslys og önnur alvarleg umferðarslys munu heyra sögunni til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information