Hundagerði í Grafarvog

Hundagerði í Grafarvog

Points

Í Grafarvogi höfum við Geldinganes sem er einstaklega fallegt svæði þar sem hundar mega vera lausir. Nauðsynlegt er að laga aðstöðuna þar. Bendi á hugmyndina laga aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi.

Þetta ætti að vera í öllum hverfum, en Grafarvogurinn býður sérstaklega upp á að gera rammgirt hundagerði þar sem leyfilegt væri að sleppa hundum lausum. Svona hundagerði eru mjög algeng í útlöndum, með vatnskrönum, ruslatunnum, og kúkapokum. Þetta býður upp á talsvert meira öryggi hundanna vegna, mörg útivistarsvæði eru allt of nálægt stórum götum, einnig stuðlar þetta að snyrtilegri umgengni, og betri "hundamenningu" hundaeigenda á milli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information