Gangbraut/bungu yfir Grænastekk á göngu-og hjólreiðstíg í Elliðaárdalinn

Gangbraut/bungu yfir Grænastekk á göngu-og hjólreiðstíg í Elliðaárdalinn

Setja upp upphækkun/bungu á Grænastekk í framhaldi af gönguleið úr Stekkjahverfi í Elliðaárdalinn. Einnig þyrfti gangbrautarskilti og zebrabraut.

Points

Meirihluta bílstjóra keyrir þarna á 50 - 60 km hraða þar sem er 30 km hámarkshraði. Svo myndi upphækkunin líka auðvelda hjólandi að fara þetta því upphækkunin væri þá í sömu hæð og stígurinn. Það væri því betra að setja zebrabraut og gangbrautarskilti. Ég skil ekki af hverju ekki er búið að gera þetta; Þarna er stígur í Elliðaárdalinn í framhaldi af þessum göngustíg í Stekkjahverfið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information