Almenningsgrill

Almenningsgrill

Staðsettning er garðurinn fyrir aftan hólablokkirnar milli Lóuhóla og Gaukshóla. Setja upp hellulagt svæði ca. 4x4m og koma fyrir almenningsgrilli/eldstæði þar svo almenningur geti nýtt garðinn í léttar grillveislur, barnaafmæli eða jafnvel sepp upp lítinn varðeld í eldstæðinu.

Points

Garðurinn er opið og skemmtilegt svæði sem gaman væri að sjá nýtt betur af fleiri íbúum en krökkum svæðisins. Ég hef séð svona grill í svipuðum görðum erlendis og varð strax hrifinn af því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information