Hvað er langt í strætó? Skilti í rauntíma hjá strætóskýlum.

Hvað er langt í strætó? Skilti í rauntíma hjá strætóskýlum.

Sjá: http://data.celticmediagroup.com/width/1000/img/2012/02/20/1329738156683.jpg Þessi skilti eru vinsæl í útlöndum og mjög hjálpleg. Afhverju er þau ekki á íslandi? Þessi skilti auka þægindi íbúa Reykjavíkur og einfaldar strætókerfið fyrir ferðamenn. Það er nú þegar hægt að fylgjast með staðsetningu strætó í gegnum appið og því ætti þetta að vera einföld uppsetning.

Points

Þessi skilti auka þægindi íbúa Reykjavíkur og einfaldar strætókerfið fyrir ferðamenn og þá sem taka lítið strætó. Það er nú þegar hægt að fylgjast með staðsetningu strætó í gegnum appið og því ætti þetta að vera einföld uppsetning. Þetta er algeng sjón í útlöndum og hefur hjálpað mér mjög mikið. Í raun þyrftu þessi skilti ekki að vera hjá öllum strætóskýlum, bara hjá vinsælustu stoppustöðunum. Sjá: http://data.celticmediagroup.com/width/1000/img/2012/02/20/1329738156683.jpg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information