Endurhita upp strætóskýli við Háskóla Íslands

Endurhita upp strætóskýli við Háskóla Íslands

Það var sett upp sérstakt upphitunarkerfi í strætóskýli við Háskóla Íslands í þeim tilgangi að ilja farþegana inní skýlinu þegar það er kalt úti, en nú kemur enginn hiti frá því. Hvernig væri að endurræsa þetta hitakerfi svo farþegar þyrftu ekki að bíða úti í kuldanum? Ég er sjálfur nemandi við Háskóla Íslands og það eru fleiri nemendur en ég sem stunda nám við Háskóla Íslands sem nota strætó. Það myndi gera mikið gagn að koma hitanum aftur af stað.

Points

Það var sett upp sérstakt upphitunarkerfi í strætóskýli við Háskóla Íslands í þeim tilgangi að ilja farþegana inní skýlinu þegar það er kalt úti, en nú kemur enginn hiti frá því. Hvernig væri að endurræsa þetta hitakerfi svo farþegar þyrftu ekki að bíða úti í kuldanum? Ég er sjálfur nemandi við Háskóla Íslands og það eru fleiri nemendur en ég sem stunda nám við Háskóla Íslands sem nota strætó. Það myndi gera mikið gagn að koma hitanum aftur af stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information