Bílastæði sérmerkt fyrir fatlaða

Bílastæði sérmerkt fyrir fatlaða

Bílastæði sérmerkt fyrir fatlaða

Points

Þessi stæði eru ekki fyrir fatlaða. Þau eru fyrir hreyfihamlaða sem hafa fengið skírteini frá Borginni. Fólk sem er fótbrotið, hvort heldur í hjólastól eða með 2 hækjur má ekki nota þessi stæði. óþarfi að hækka sektina eða sekta alla sem leggja í stæðin án þess að hafa viðhlýtandi útgefið leyfi fyrir bílinn. Sérstaklega þegar svellbunkarnir eru svo miklir að maður getur ekki komist inní verslunina vegna ótta um að detta og brotna aftur.

Allt of oft eru þessi sérmerktu stæði ekki virt. Sekt fyrir að leggja í merkt stæði er 10.000- Þó að það sé upphæð sem flesta munar um, vil ég beina þeim tilmælum til borgaryfirvalda að senda bréf til Ríkssaksóknara um að þessi upphæð sé hækkuð um amk 100%. Ráðherra ákveður sektina að fenginni tillögu Ríkissaksóknara. Það getur enginn verið á móti því að fatlaðir fái að hafa stæðin sín í friði, og ef hækkaðar sektir verða til þess að það gerist, þá það!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information