Kennt verði í grunnskólum Reykavíkur um Páskana.
Það er ekki stefna sólayfirvalda að boða trú í skólum . Til dæmis er Gídeon mönnum meinað að dreifa Nýja testamentinu . Þannig að bara kenna þessa daga.
Frí í skólum Reykjavíkur þarf ekki að vera á samatíma og hátíð kristinnamanna.
Nemendur verða að fá frí í páskafríinu. Auk þess hafa þau gott af því að fá smá frí frá skólanum. Þess vegna tel ég óæskilegt að kenna í páskafríinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation