Ekki bæði Bravó og Húrra!

Ekki bæði Bravó og Húrra!

Í miðbænum eru krárnar Húrra og Bravó. Þar sem varla er hægt að gera þá kröfu til nokkurs manns að leggja á minnið hvor staðurinn er hvor væri mjög til bóta ef a.m.k. annar þeirra skipti um nafn. Best væri að rekstraraðilar gætu fundið fram úr þessu sjálfir, en að öðrum kosti gætu skipulagsyfirvöld miðlað málum.

Points

Húrra og Bravó eru jákvæð og skemmtileg nöfn sem setja góðan svip á borgarlandslagið. Helst mætti fjölga nöfnum af þessu taginu. Hvað með t.d. Vúhú og Jibbí?

Reykjavík úr ruglinu: Einföldum kráarsenuna!

Nafnaruglingur af þessu tagi leysist oft að sjálfu sér þar sem krár fara oft og fljótt á hausinn. Nú hefur hins vegar þetta ófremdarástand ríkt mánuðum saman; ein og sama borgin ber ekki mikið lengur bæði Húrra og Bravó!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information