Bekkur og borð í Sleðabrekkuna í Ljósheimum

Bekkur og borð í Sleðabrekkuna í Ljósheimum

Í Ljósheimum er þessi fína sleðabrekka sem er mikið notuð á veturnar af börnum og fjölskyldum í hverfinu. Það væri æðislegt að fá 2 bekki með borðum efst uppi hjá brekkunni svo foreldrar og börn sem eru að renna sér á veturnar geti tillt sér niður og horft á eða borðað nestið sitt. Bekkirnir nýtast líka á sumrin.

Points

Það er mikið um það að börn í Vogaskóla hittast með foreldrum á veturnar og renna saman og drekka kakó. þá væri fínt að hafa aðstöðu til að setjast og drekka kakó og nesti. Einnig er þetta svæði mikð notað á sumrin þegar hópar hittast í ratleik eða Brúðubíllinn er með sýningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information