Fjölga merktum gangbrautum
Víða er gert ráð fyrir að fólk fari yfir götur, en víðast hvar er hvorki yfirborðsmerking né skilti. Þessu þarf að breyta, til að forgangur gangandi og hjólandi sé virtur.
Auka þarf öryggi gangandi og hjólandi
Finnst þessi hugmynd ekki beint snúast um að fjölga sebragangbrautum eins og Þorfinnur bendir á að þær hafi bara reysnt stór hættulegar. Heldur að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Ég setti t.d. inn mál hérna um að lokun Furumels við Hagamel á þeim tíma er börn eru að fara í skólann því að ökumenn virða ekki stöðvunarskylduna þrátt fyrir að þar sé hraðhindrum og góð lýsing. Flestir hægja bara á sér, aðrir ekki og fæstir stöðva. Lögregla í umferðareftirliti aðhafðist heldur ekki neitt þó enginn stöðvaði.
Kannanir sýna að gangbrautir draga úr umfeðaröryggi, öfugt við það sem menn halda.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation