Betra flæði um bílabrú yfir Miklubraut

Betra flæði um bílabrú yfir Miklubraut

Á brúnni sem tengir saman Réttarholtsveg og Skeiðarvog myndast oft löng röð á álagstímum. Til að létta á umferðinni um þessa brú legg ég til að hringtorg eða fráreinar verði laggðar við gatnamót Sogavegar og Réttarholtsvegar.

Points

Bílar sem beygja af brúnni til vinstri á Sogaveg loka oft fyrir leið bíla sem ætla áfram upp Réttarholtsveg eða til hægri á Sogaveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information