Tví- eða þrívítt kort af Íslandi í kvarðanum 1:5000

Tví- eða þrívítt kort af Íslandi í kvarðanum 1:5000

Hugmyndin er að gera kort af Íslandi í mælikvarðanum 1:5000, þá væri umfangið ca. 76X104 metrar. Kortið getur verið annarsvegar tvívítt með teiknuðum útlínum og merkt helstu örnefni og staðarheiti. Hinsvegar þrívítt þar sem formuð væru helstu fjöll og dalir. Þá væri æskilegt að hafa annan kvarða á hæð fjalla, t.d. 1:2000 en þá væri Hvannadalshnjúkur rétt rúmir tveir metrar. Staðsetning gæti verið á Klambratúni eða í Hljómskálagarðinum en fleiri staðir koma til greina.

Points

Vel útfærð er hugmyndin góð viðbót í landkynningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information