Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Points

Hverfaráð Reykjavíkurborgar ættu að vera kosinn af íbúum hverfana samhliða borgarstjórnarkosningum. Hverfaráð hafa oft orðið að illa gerðum hlutum í stjórnsýslu borgarinar og er oft á tíðum engin virkni í þeim en hefur virknin samt verið að aukast upp á síðkastið og er því kjörið tækifæri að taka næsta skref og leyfa íbúum hverfana að ráða hverjir það eru sem sitja í þessum ráðum.

31.10.2013: Ásláttarvillur í fyrirsögn lagfærðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information