Gervigrasvöll (battavöll) við Húsaskóla í Grafarvogi

Gervigrasvöll (battavöll) við Húsaskóla í Grafarvogi

Setja gervigrasvöll á leiksvæðið fyrir ofan skólann, í staðinn fyrir einn af 3 malbikuðum íþróttavöllum sem þar eru.

Points

Bætir æfinga- og leik-aðstöðu knattspyrnuiðkenda í Húsaskóla, sem er leikvellirnir eru allir malbikaðir. Húsaskóli er eini skólinn í Grafarvogi sem er ekki með slíkan völl. Það er töluverður spotti í næsta battavöll, of langt fyrir unga knattspyrnumenn.

Á mynd af fótboltavöllum við húsaskóla frá feb 14 að mig minnir og vellirnir eru eitt klakastykki og ekki boðlegir börnum til að leika á, sem hefði ekki verið ef þetta hefði verið gervigrasvöllur. Það eru margir krakkar sem mundu nýta sér þennan völl sem búa nálægt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information