Inngangur í Egilshöll

Inngangur í Egilshöll

Mér þætti mjög vænt um ef eitthvað yrði gert í því að öll börn sem eru að æfa íþróttir í Egilshöll verði að ganga framhjá helling af nammi til að komast á æfingu. Það væri til dæmis hægt að fjarlægja sjoppu Sambíóanna úr anddyri Egilshallar eða að opna annan inngang þar sem börn geta gengið um til að komast á æfingu.

Points

Offita er nú þegar mikið vandamál í landinu og það er ömurlegt að senda barnið sitt í íþróttir og reyna þannig að stuðla að betri heilsu barnsins þegar þetta blasið við á hverri æfingu. Við verðum að taka höndum saman og reyna að hjálpa börnunum okkar að lifa heilbrigðara lífi.

Einnig er sami inngangur notaður fyrir riffilæfingabraut í Kjallara Egilshallar. Kjánalegt að ganga í gegnum bíóið með riffil. Ætti að vera sér inngangur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information