Afnám hægri reglunnar í Grafarvogi

Afnám hægri reglunnar í Grafarvogi

Að hægri reglan verði ekki lengur notuð í umferðinni í Grafarvogi. Að sett verði upp biðskyldumerki á viðeigandi stöðum.

Points

Þessi hægri regla er ruglandi fyrir fólk, sérstaklega aðkomufólk sem veit ekki af þessu. Getur skapað hættu. Á gatnamótum þar sem fjórir bílar mætast á hægri reglu, veit enginn hver á að byrja. Þetta gerist reglulega og skapar glundroða og óþægindi fyrir ökumenn.

Þetta er bara ruglandi fyrir fólk sem kann ekki umferðarreglurnar. Og er ekki með hugann við aksturinn / fylgist illa eða alls ekki með hvaða merkingar eru við götuna.

mjög sammála þessu þetta er bara slysagildra

Er mjög sammála þessu. Einnig að það er ekki alltaf sem hægri reglan er notuð. Veit um nokkrar götur þar sem stundum er hægri regla og svo 100 metrum síðar er biðskilda. Búinn að búa í grafarvogi núna í 8 ár, fannst þetta sniðugt fyrst en með tímanum kemur í ljós 1) fólk tekur ekki eftir því að hægri réttur sé 2) Virðir hann ekki 3) veit ekki hvernig á að gaka á því þegar t.d. 3-4 bílar eru að mætast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information