Styttuna af Jonasi Hallgrimssyni a Betri Stad.

Styttuna af Jonasi Hallgrimssyni a Betri Stad.

Styttan af Jonasi Hallgrimssyni er ekki nogu vel stadsett tharna i Hljomsskalagardi. Stytta af einum af adal sonum thjodarinnar er sem i felum, ur alfara leid. Falin bak vid tre og runna thar sem enginn a leid um. Og engum dettur i hug ad fara thangad og heidra minningu Skaldsins og berja gripinn augum.

Points

Kannski skjatlast mer fyrr en eg hef stundum velt thessu fyrir mer og langar ad koma thessari hugmynd a framfæri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information