Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Það hefur lengi verið þörf á því að fylla upp í malarveginn sem liggur meðfram Rauðavatni. Þetta er mikil útivistarparadís fyrir almenning bæði yfir sumar- og vetrartíma fyrir akandi, gangandi, hjólandi og ríðandi fólk. Það er hagur okkar allra að það sé hugað vel að umhverfinu kringum Rauðavatn .

Points

Það er hrikalegt að keyra þennan malarveg og þarft að keyra í hlykki til að komast framhjá stórum holum sem hafa myndast á veginum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information