Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Stór hola og djúp er í gangstéttinni fyrir framan Fjölbrautaskólann við Ármúla, þ.e. í gangstéttinni sunnanmegin við Ármúla. Gangstéttin liggur þarna ekki við götuna heldur fyrir framan skástæði fyrir bíla. Stór hola er í gangstéttinni sem þyrfti að fylla upp í.

Points

Á daginn eru öll stæðin full og stundum er bíl lagt þannig að hann nær með húddið upp á gangstétt. Ef bíl er lagt þannig í stæðið fyrir framan holuna þá er hvergi hægt að hjóla því bíllinn og holan blokka alveg gangstéttina og hinu megin er gróður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information