Umferðarljós laugaveg-nóatún verði hangandi yfir gatnamót

Umferðarljós laugaveg-nóatún verði hangandi yfir gatnamót

Points

Ég þarf daglega að keyra upp Nóatúnsbrekkuna og iðulega stoppa á rauðu ljósi fyrir aftan aðra bíla. Það er engin leið að sjá í gegnum bílana fyrir framan hvenær ljósin skipta og þá er ég komin yfir eða uppá hólinn sem er fyrir gang brautina öllum til óþurftar.

Samgöngur

Engin leið er að sjá götuvita ljós þegar komið er upp nóatún á eftir öðrum bílum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information